Tanka
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tanka er japanskt ljóðaform sem er svipað og hæka (haiku), sem er afbrigði af tanka. Tanka hefur fimm braglínur með fimm atkvæðistáknum í fyrstu línu, sjö atkvæðistákn í annarri línu, fimm atkvæðistákn í þriðju línu og sjö atkvæðistákn í fjórðu og fimmtu línu. Tönkur innihalda yfirleitt aldrei rímur.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads