Tannsteinn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tannsteinn er í tannlækningum hörnuð tannskán á tönnum, hún myndast sökum nærveru munnvatns, steinefna og ýmiss úrgangs í munninum. Hrjúft yfirborð hans er tilvalinn íverustaður fyrir bakteríur sem ógna heilsu tannholdsins.
Heimildir
- Vísindavefurinn 21. september 2004. Skoðað 15. október 2010.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads