Vendilsveppir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vendilsveppir (latína: Taphrinomycetes) eru flokkur af asksveppa sem tilheyra undirflokknum Taphrinomycotina. Einungis enn ættbálkur fellur undir vendilsveppi, Vendilsbálkur (Taphrinales), sem inniheldur 2 ættir, 8 ættkvíslir og 140 tegundir.[2] Tegundir af báðum ættum vendilsveppa finnast á Íslandi.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads