Taumönd

From Wikipedia, the free encyclopedia

Taumönd
Remove ads

Taumönd (fræðiheiti Anas querquedula) er fugl af andaætt. Taumönd er lítil buslönd, lítið stærri en urtönd sem er minnsta öndin sem verpir á Íslandi. Taumandarsteggur er auðþekkjanlegur á hvítri rönd sem liggur ofan við augun. Taumönd verpir víða í Evrópu og vesturhluta Asíu en er alls staðar farfugl og fer allur stofninn að vetrarlagi til suðurhluta Afríku, Indlands og Ástralasíu að vetrarlagi. Taumönd er sjaldséður flækingur á Íslandi.

Thumb
Thumb
Spatula querquedula
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads