Tíblisi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tíblisi
Remove ads

Tíblisi (framburður: [ˈtʰbɪlɪsɪ]; georgíska თბილისი, Tbilissi (stundum nefnd Tvílýsi á íslensku) er höfuðborg og stærsta borg Georgíu, sem stendur við bakka Kúrafljóts (Mtkvari). Borgin nær alls yfir 726 km² svæði og í henni búa 1.162.400 manns (2011).

Staðreyndir strax
Thumb
Séð yfir miðbæ Tbilisi.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads