Tíblisi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tíblisi (framburður: [ˈtʰbɪlɪsɪ]; georgíska თბილისი, Tbilissi (stundum nefnd Tvílýsi á íslensku) er höfuðborg og stærsta borg Georgíu, sem stendur við bakka Kúrafljóts (Mtkvari). Borgin nær alls yfir 726 km² svæði og í henni búa 1.162.400 manns (2011).

- Tblisi
- Abanotubani
- Aghmashenebeli street
- Europe square
- Nariqala castle
- Metekhi church
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads