Teflon
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Teflon er vöruheiti á hitaþolnu plastefni PTFE eða pólýtetraflúoretýlen. Teflon hefur þann eiginleika að flest efni loða illa við það og er notað til að gera steikarpönnur viðloðunarfríar. Það er líka notað í þéttiefni, slöngur og í ílát undir hættulega vökva. Teflon er grunnur í efninu Gore-Tex.

Heimildir
- „Af hverju loðir teflon við pönnuna þegar ekkert loðir við teflon?“. Vísindavefurinn.
- „Hvað er teflon?“. Vísindavefurinn.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads