Tegucigalpa

höfuðborg Hondúras From Wikipedia, the free encyclopedia

Tegucigalpa
Remove ads

Tegucigalpa (framburður: [ˌteɰusiˈɰalpa]) er höfuðborg og stærsta borg Hondúras. Nafnið kemur úr nahúatl, teguz-galpa sem merkir „silfurhólar“. Árið 2006 bjuggu um 1.200.000 manns í borginni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Séð yfir miðbæ Tegucigalpa.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads