Tengiregla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Tengiregla er regla í algebru, sem segir að ekki skipti máli í hvaða röð aðgerð er framkvæmd.

Dæmi: Ef x, y og z eru stök í mengi M, þá er aðgerðin * sögð tengin, ef tengiregla gildir, þ.e.:

(x * y) * z = x * (y * z).

Samlagning og margföldun eru tengnar aðgeðir, en frádráttur og deiling ekki.

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads