Tenzing Norgay
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tenzing Norgay (maí 1914 – 9. maí 1986) var nepalskur sérpi sem tók þátt í sjö ferðum á Everestfjall, þar á meðal þeim leiðangri sem fyrst náði á tindinn 29. maí 1953 og var undir stjórn sir John Hunt. Þeir Edmund Hillary voru fyrstir manna til að ná á tind fjallsins, sem er í 8850 metra hæð.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads