Terrassa
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Terrassa er borg í Katalóníu á Spáni. Borgin hefur rúmlega 216 þúsund íbúa (2017) og er staðsett 30 km frá Barselónu.


Borgin hefur að geyma sögulega rómverska, gotneska og kaþólska staði. Borgin er sú þriðja stærsta í Katalóníu á eftir Barcelona and L’Hospitalet.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads