Textaritill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Textaritill
Remove ads

Textaritill er forrit sem breytir venjulegum texta. Textaritlar fylgja með stýrikerfum og þróunarhugbúnaði og hægt er að nota þá til að breyta skrám eins og stillingarskrám, skjölunarskrám og frumkóða forritunarmála.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Ritlar eins og Leafpad, sem hér sést, fylgja oft með stýrikerfum sem sjálfgefið hjálparforrit til að opna textaskrár.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads