Thomas Cook Group
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Thomas Cook Group var bresk ferðaskrifstofa sem upphaflega var stofnuð sem Thomas Cook & Son árið 1841. Thomas Cook Group myndaðist við samruna Thomas Cook AG og MyTravel Group árið 2007. Fyrirtækið var bæði flugfélag og ferðaskrifstofa og stærsta sinna tegundar á Bretlandi.
Haustið 2019 varð fyrirtækið gjaldþrota og 9000 starfsmenn á Bretlandi misstu vinnuna ásamt 25.000 starfsmenn víða um heim. Í kjölfarið fóru bresk stjórnvöld í aðgerðina Matterhorn til að fljúga með strandaglópa eftir gjaldþrotið.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads