Thomas Ravenscroft
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Thomas Ravenscroft (um 1588 – 1635) var enskt tónskáld og þjóðlagasafnari sem er þekktastur fyrir alþýðutónlist sína, einkum keðjusöngva á borð við Þrjár blindar mýs sem birtust í þremur þjóðlagasöfnum: Pammelia (1609), Deuteromelia or The Seconde Part of Musicks Melodie (1609) og Melismata (1611).

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads