Thomas Simpson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Thomas Simpson (20. september 1710 – 14. maí 1761) var breskur stærðfræðingur sem er einna hvað þekktastur fyrir Simpsons aðferðina, aðferð sem notar margliður til þess að heilda tölulega.

Útgefin rit
- The Nature and Laws of Chance – (1740)
- The Doctrine and Application of Fluxions – (1750, í tveimur bindum)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads