Tibullus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Albius Tibullus (um 54-19 f.Kr.) var rómverskt skáld.

Lítið er vitað um ævi Tibullusar. Ekki er vitað hvert fornafn hans var og ættarnafn hans, Albius, hefur einnig verið dregið í efa. Líklega hefur hann verið af stétt riddara og arfur hans virðist hafa verið drjúgur en hann virðist hafa glatað honum árið 41 f.Kr., líkt og Virgill, Hóratíus og Propertius þegar Marcus Antonius og Octavianus gerðu eigur þeirra og margra annarra upptækar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads