Tiger I
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tiger I eða Panzerkampfwagen VI Ausführung H (skammst. PzKpfw VI Ausf. H) og frá mars 1943 Panzerkampfwagen VI Ausführung E (skammst. PzKpfw VI Ausf. E) var þýskur skriðdreki í seinni heimsstyrjöldinni.

Tiger I skriðdrekinn var tekinn í notkun síðla árs 1942 og var í notkun fram að uppgjöf Þjóðverja í maí 1945. Ferdinand Porsche gaf skriðdrekanum gælunafnið Tiger en hann var síðar nefndur Tiger I til aðgreiningar frá Tiger II skriðdrekanum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads