Fagurlind

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fagurlind
Remove ads

Fagurlind (fræðiheiti: Tilia platyphyllos[1]) er lauffellandi tré eða runni af stokkrósaætt. Tréð verður um 30 m hátt og 20 m breitt í heimkynnum sínum (mið og suður Evrópu).[2] Fagurlind myndar auðveldlega náttúrulega blendinga með hjartalind; garðalind (Tilia × europaea), sem er algengasta gerð linditrjáa í bæjum og borgum Evrópu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads