Johan Tzerclaes Tilly

From Wikipedia, the free encyclopedia

Johan Tzerclaes Tilly
Remove ads

Johan Tzerclaes Tilly (febrúar, 155930. apríl 1632) var hershöfðingi í her furstans af Bæjaralandi og síðar yfir keisaraher hins Heilaga rómverska ríkis í Þrjátíu ára stríðinu. Hann þótti gætinn hershöfðingi, sérstaklega miðað við hinn unga undirmann sinn, Pappenheim, og hann náði ekki sama árgangri í herförum sínum og helsti keppinautur hans, Albrecht von Wallenstein, yfirhershöfðingi keisarahersins til 1634. Tilly féll í orrustu gegn Gustavi Adolf II þegar sá síðarnefndi fór með her sinn yfir ána Lech.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Tilly hershöfðingi
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads