Todmobile - Todmobile
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Todmobile var önnur breiðskífa íslensku hljómsveitarinnar Todmobile. Hún kom út í nóvember 1990 og varð metsöluplata.
Árið 2009 var platan valin í 49. sæti yfir bestu plötur Íslandssögunnar af notendum Tónlist.is.
Remove ads
Lagalisti
- „Pöddulagið“ (Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 4:31
- „Eldlagið“ (Eyþór) — 4:30
- „Næturlagið“ (Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 4:10
- „Requiem“ (Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 7:48
- „Draumalagið“ (Þorvaldur Bjarni) — 5:14
- „Inn“ (Eyþór) — 4:21
- „Gúggúlú“ (Andrea) — 5:32
- „Hryllingslagið“ (Eyþór) — 4:00
- „Tregalagið“ (Andrea, Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 4:23
- „Spiladósarlagið“ (Andrea) — 4:02
- „Brúðkaupslagið“ (Þorvaldur Bjarni/Andrea) — 3:26
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads