Toluca
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Toluca (opinberlega Toluca de Lerdo) er 5. stærsta borg Mexíkó og höfuðborg Mexíkó-fylkis. Íbúar voru um 920.000 árið 2020 og 2,3 milljónir á stórborgarsvæðinu. Toluca er 63 kílómetra suðvestur af Mexíkóborg. Borgin er þekkt fyrir langa hefð chorizo-pylsnagerðar.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads