Tool
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tool er bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var í Los Angeles árið 1990. Hljómsveitin telst spila framsækið þungarokk, framsækið rokk og jaðarrokk. Sveitin hefur er þekkt fyrir að fara huldu höfði og veita fá viðtöl. Platan Fear Inoculum kom út árið 2019 en þá voru 13 ár síðan síðasta plata kom út.


Meðlimir
- Maynard James Keenan – söngur (1990–)
- Adam Jones – gítar (1990–)
- Danny Carey – trommur (1990–)
- Justin Chancellor – bassi (1995–)
Fyrrum meðlimur
- Paul D'Amour – bassi (1990–1995)
Útgáfur
Breiðskífur
- Undertow (1993)
- Ænima (1996)
- Lateralus (2001)
- 10,000 Days (2006)
- Fear Inoculum (2019)
Stuttskífur
- 72826 (1991)
- Opiate (1992)
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads