Torræð tala
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Torræð tala er óræð tala sem ekki er algebruleg, þ.e. er ekki núllstöð margliðu, með ræða stuðla. Dæmi um torræðar tölur eru pí og e. Fáar torræðar tölur eru þekktar en þær eru engu að síður mjög margar. Raunar eru flestar tölur torræðar. Allar torræðar tölur eru óræðar ef þær eru á annað borð rauntölur, hins vegar eru ekki allar óræðar tölur torræðar, sbr. sqrt2.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads