Tröllastakkur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tröllastakkur
Remove ads

Tröllastakkur (fræðiheiti: Pedicularis flammea) er blóm sem vex í votlendi á hálendi á norðurslóðum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Tröllastakkur er fremur algengur í rökum jarðvegi á hálendi Íslands, aðallega á norðanverðu landinu.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads