Trú
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Trú er í víðum skilningi að hafa eitthvað fyrir satt eða vona að eitthvað muni gerast. Í þrengri skilningi orðsins getur það átt við trú á yfirnáttúrlegar verur eða algildan sannleika, án bindingar við skipulegan átrúnað. Trú getur einnig verið það að aðhyllast tiltekin trúarbrögð, að tilheyra tilteknu trúfélagi.
Tengt efni
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads