Angasmári

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Angasmári, Trifolium micranthum[1] or slender hop clover,[2] er jurtategund í ertublómaætt.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Útbreiðsla hans er í mið og vestur Evrópu á sandöldum við ár. Þetta er einær tegund með egglaga til lensulaga smáblöðum, og miðblaðið með styttri stilk.

Stönglar blómanna drúpa lítillega. Blómskipanirnar eru 5 til 7 á stönglinum, skær gul til rauðgul í maí til júlí.

Belgirnir vísa í eina átt.

Remove ads

Tilvísun

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads