Tromma
From Wikipedia, the free encyclopedia
Tromma er ásláttarhljóðfæri. Dæmigerð tromma er þannig að skinn er strekkt yfir opið á hólklaga grind. Algengt er að leikið sé á trommur með kjuðum, burstum eða berum höndum.

Nokkrar gerðir af trommum:
- Bassatromma
- Bongó tromma
- Kongó tromma
- Páka
- Sneriltromma
- Timbalar
- Tom tom tromma
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.