Trompet

From Wikipedia, the free encyclopedia

Trompet
Remove ads

Trompet er málmblásturshljóðfæri sem hefur hæsta tónsviðið af þeim, fyrir ofan franskt horn, básúnu, baritónhorns og túbu. Trompet er látúnshólkur sem er sveigður í flatan, einfaldan spíral. Hljóðið er framkallað með því að blása með samanherptum vörum í munnstykkið og framkalla þannig staðbylgju í loftinu inni í hólknum. Tóninum er breytt með vörunum og með því að breyta lengd loftrásarinnar með þremur stimpillokum.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Trompet
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads