Troms og Finnmörk

Fylki í Noregi From Wikipedia, the free encyclopedia

Troms og Finnmörk
Remove ads

Troms og Finnmörk (norska: Troms og Finnmark) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Troms og Finnmarkar. Íbúar Finnmarkar voru andsnúnir samrunanum. Stærð fylkisins er tæpir 75.000 ferkílómetrar.

Thumb
Kort.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads