Jarðsvín

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jarðsvín
Remove ads

Jarðsvín (fræðiheiti: Orycteropus afar) er riðvaxið spendýr sem lifir í Afríku. Jarðsvín lifa að mestu á maurum og termítum, en þrátt fyrir útlit og lifnaðarhætti er jarðsvínið ekki skylt öðrum mauraætum á borð við beltisdýrið. Jarðsvínið er skyldast hófdýrum. Jarðsvínið ferðast að næturþeli en hefst við í neðanjarðarbæli á daginn. Jarðsvín eru einlífisverur og deila ekki bæli sínu með öðrum jarðsvínum nema um sé að ræða móðir og grísling. Jarðsvínið er búið miklum klóm og kraftmiklum hrömmum sem eru vel til þess fallnir að grafa holur í termítahrauka eða mauraþúfur.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads