Tugur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tugur er tölunafnorð sem á við töluna tíu, táknaða með tölustöfunum einum og núlli, 10, sem jafnframt er grunntala tugakerfisins og tugalograns.
Talan tíu er táknuð með X í rómverskum tölustöfum.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads