Tunglmyrkvi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tunglmyrkvi nefnist það þegar sól, jörð og tungl mynda beina línu í þessari röð. Þá gengur tunglið inn í skugga jarðarinnar og myrkvast af þeim sökum. Sá sem staddur væri á yfirborði tunglsins sæi myrkvann sem sólmyrkva, því að jörðin skyggði þá á sólina frá honum séð.
Tenglar
- Stjörnufræðivefurinn: Tunglmyrkvi Geymt 18 ágúst 2011 í Wayback Machine
- Stjörnufræðivefurinn: Almyrkvi á tungli 21. desember 2010 Geymt 22 febrúar 2011 í Wayback Machine
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads