Tungnaá

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tungnaá
Remove ads

Tungnaá (eða Tungná) er jökulá sem kemur úr vesturhluta Vatnajökuls og fellur til suðvesturs um Tungnaáröræfi uns hún sveigir til norðurs í Tungnárkróki og rennur í gegn um Sigöldulón, Hrauneyjalón, Sporðöldulón og til Þjórsár. Hún er stærsta þverá Þjórsár en árnar tvær koma saman í Sultartangalóni þar sem er virkjunin Sultartangastöð. Áin hefur einnig verið virkjuð við Sigöldu, Hrauneyjafoss og Búðahálsvirkjun. Tvær brýr eru yfir fljótið.

Staðreyndir strax Einkenni, Uppspretta ...
Thumb
Hrauneyjarlón

Áin er nefnd -Tuná eða -Túná í öllum fornum heimildum og aðeins fyrst -Tungnaá með Birni Gunnlaugssyni 1844, nafnið, að hún sé kennd við Biskupstungur, gæti því verið misskilin eftiráskýring.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads