Tungudalsvirkjun
vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tungudalsvirkjun er vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Hún var kláruð árið 2006 og afl hennar er 1000 KW. Eigandi Tungudalsvirkjunar er Orkubú Vestfjarða.
Tenglar
- Orkuvefsjá Iceland Energy Portal Geymt 18 október 2019 í Wayback Machine
- Tungudalsvirkjun á vef Orkubús Vestfjarða
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads