Tungusveit (Strandasýslu)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tungusveit er heiti á sveitinni sem liggur sunnan megin við Steingrímsfjörð á Ströndum og nær frá Kollafjarðarnesi yst við norðanverðan Kollafjörð að Hrófá, skammt utan við Hólmavík. Sveitin heitir eftir bænum Tröllatungu[1][2] þar sem farið er upp á Tröllatunguheiði þar sem landnámsmaðurinn Steingrímur trölli á að hafa reist bæ sinn.
Austasti hluti strandlengjunnar að Kollafjarðarnesi nefnist Gálmaströnd.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads