Farþröstur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Farþröstur
Remove ads

Farþröstur (fræðiheiti: Turdus migratorius) er spörfugl af ætt þrasta. Hann er ættaður víðsvegar um Norður-Ameríku, með vetursetu frá Suður-Kanada til Mið-Mexíkó og á Kyrrahafsströndinni.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Farþröstur
Thumb
Turdus migratorius
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads