Tvíliðakeppni
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tvíliðakeppni er íþróttakeppni þar sem tvö lið etja kappi (heyja einvígi) í hverri umferð. Hugtakið er aðallega notað um siglingakeppnir og ýmsar útgáfur af tennis þar sem þetta keppnisform er algengt.
Þekktasta tvíliðakeppnin í siglingum er Ameríkubikarinn sem er áskorendakeppni milli tveggja siglingafélaga.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads