Typpi

getnaðarfæri karldýra From Wikipedia, the free encyclopedia

Typpi
Remove ads

Typpi (getnaðarlimur, limur, eða reður) eru ytri getnaðarfæri karldýrsins ásamt pungnum. Getnaðarlimur spendýra þjónar einnig þeim tilgangi að losa líkamann við þvag. Getnaðarlimurinn er samstæður sníp kvendýrsins, en bæði líffærin þróast út frá sömu fósturstofnfrumum.

Thumb
Hvalstyppi til sýnis í Reðasafninu.
Thumb
Typpi karlmanns
Thumb
Typpi og aðlæg líffæri

Tengt efni

Tenglar

  • „Er typpið vöðvi?“. Vísindavefurinn.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads