Umferð
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Umferð á við um ferðir gangandi, hjólandi, ríðandi og akandi vegfarenda á opinberum vegum. Umferðarlög eru lög sem ná yfir umferð og farartæki en umferðarreglur eru reglur sem hafa þróast með tíð og tíma og fela líka í sér óskráðar reglur sem eiga að auðvelda umferð og tryggja öryggi vegfarenda. Skipuleg umferð felur í sér skýrar reglur um forgang („réttinn“), umferðarstefnu og umferðarstjórn á gatnamótum. Stjórna má umferð með umferðarljósum og skiltum.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads