Undirpils
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Undirpils er hluti af nærfatnaði en það er pils sem er borið undir kjól eða pilsi. Undirpils hafa verið notuð gegnum söguna til að breyta útliti þannig að það samræmdist tísku. Stífuð og efnismikil undirpils voru notuð til að halda pilsum og kjólum út.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads