Uppfinning

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Uppfinning er nýtt tæki eða aðferð sem leysir tæknilegt vandamál. Stundum eru uppfinningar byggðar á öðrum uppfinningum sem eru þegar til og stundum eru þær fullkomlega ný nýsköpun. Uppfinningar geta aukið þekkingu mannkyns og lífreynslu.

Hægt er að verja mjög nýstárlegar uppfinningar með einkaleyfi til þess að vernda hugmyndir uppfinningamanns.

Uppfinning er ólík uppgötvun, þar sem maður finnur eitthvað sem er þegar til.

Remove ads

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads