Uppgröftur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Uppgröftur
Remove ads

Uppgröftur er rannsóknaraðferð sem er notuð meðal annars í fornleifafræði, jarðfræði, réttarmeinafræði og þróunarmannfræði. Aðferðin felst í því að flytja jarðlög til að fletta ofan af leifum frá fyrri tíð. Uppgröftum er gjarnan skipt í rannsóknaruppgrefti og björgunaruppgrefti. Þeir síðarnefndu eru framkvæmdir þegar ætlunin er að raska verulega stað þar sem mikilvægar náttúru- eða fornleifar er að finna og því nauðsynlegt að fá eins miklar upplýsingar og hægt er áður en raskið á sér stað.

Thumb
Hér hafa fornleifafræðingar í London flett ofan af beinagrind af hesti frá tímum Rómverja.
Remove ads

Sjá einnig

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads