Uppstoppun
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Uppstoppun er sú list að breyta eða endurgera hræ dýrs í sýningar- eða rannsóknartilgangi. Yfirleitt eru hryggdýr valin til uppstoppunar, þó eru aðrar tegundir dýra stundum stoppaðar upp.


Uppstoppunaraðferðum hefur fleygt fram á 20. öld sem og gæðum verkana.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads