Uttar Pradesh

From Wikipedia, the free encyclopedia

Uttar Pradesh
Remove ads

Uttar Pradesh (Hindí: उत्तर प्रदेश) er fjölmennasta ríki Indlands, með yfir 190 milljón íbúa sem flestir tala hindí. það er staðsett í Gangesdalnum og gerir fljótið það mjög frjósamt sem skýrir fólksfjöldann. Uttar Pradesh er jafnframt fjölmennasta stjórnsýslueining í heimi og hafa aðeins fimm lönd (Indland meðtalið) hærri íbúafjölda. Höfuðborg ríkisins er Lucknow.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Uttar Pradesh
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads