Væringjar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Væringjar voru norrænir víkingar sem voru á mála hjá keisaranum í Miklagarði í kringum árið 1000. Orðið var einnig haft í byrjun 20. aldar um unga Íslendinga sem fóru utan að leita sér fjár og frama meðal stórþjóða heimsins (sbr. Einar Benediktsson).
Tenglar
- Hvert safna Væringjar bókum?; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1952
- Á slóð hornbogans; grein í Lesbók Morgunblaðsins 2000
- Hvaðan var hringbogi Þórmóðs Þjóstarssonar?; grein í Lesbók Morgunblaðsins 2000
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads