Næringarkvilli
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Næringarkvilli eða eldiskvilli er hverskyns sjúkdómur sem legst á menn (og dýr) vegna ójafnvægis í fæði, þ.e.a.s. vannæringar eða ofnæringar af einhverju tagi. Dæmi um slíka sjúkdóma er hörundskröm, skyrbjúgur, A-vítamín eitrun og offita.
Tenglar
Norrænt rit um næringarráðgjöf[óvirkur tengill]
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads