Vatnsrennibraut
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vatnsrennibraut er rennibraut eða rör sem er hannað svo fólk geti rennt sér í henni, oft þannig að vatn sem sprautað er frá toppi rennibrautarinnar hjálpi fólki að renna niður með því að minnka viðnámið.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vatnsrennibrautum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vatnsrennibrautum á Íslandi.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads