Vegalengd
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vegalengd er stysta fjarlægð milli tveggja staða á yfirborði jarðar. Stærðfræðileg skilgreining er að vegalengd sé boglengd þess hluta stórbaugs, með sama geisla og jörðin, sem liggur á milli staðanna.
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads