Veiðigjald

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Veiðigjald er skattur[1] sem greiða þarf íslenska ríkinu af öllum lönduðum afla. Fiskistofa leggur gjaldið á eigendur íslenskra fiskiskipa en upphæð þess ræðst af bæði magni og tegundum sem landað er. Yfirlýst markmið veiðigjaldsins er að mæta kostnaði ríkisins af rannsóknum, stjórn, eftirlit og umsjón með fiskveiðum og fiskvinnslu. Þá er gjaldið hugsað sem afnotagjald fyrir aðgang að sameiginlegri náttúruauðlind sem eru nytjastofnar í efnahagslögsögu Íslands. Veiðigjaldi var upphaflega komið á árið 2002[2] en gjaldið hefur ávallt verið mikið bitbein í íslenskum stjórnmálum þar sem deilt er um hversu hátt það skuli vera og hvort það eigi yfir höfuð rétt á sér.[heimild vantar]

Remove ads

Sjá einnig

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads