Vermaland
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vermaland (sænska: Värmland) er hérað í Mið-Svíþjóð til vesturs og liggur upp að landamærum Noregs.
Selma Lagerlöf bjó í Vermalandi á bæ sínum Mårbacka, en hún var fædd í héraðinu. Þetta gamla heimili hennar er núna safn.
Vermaland var hluti af Noregi en núna tilheyrir svæðið Svíþjóð. Egill Skalla-Grímsson fór í mikla ævintýraför til Vermalands þar sem hann þurfti að beita göldrum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads