Vermaland

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Vermaland (sænska: Värmland) er hérað í Mið-Svíþjóð til vesturs og liggur upp að landamærum Noregs.

Selma Lagerlöf bjó í Vermalandi á bæ sínum Mårbacka, en hún var fædd í héraðinu. Þetta gamla heimili hennar er núna safn.

Vermaland var hluti af Noregi en núna tilheyrir svæðið Svíþjóð. Egill Skalla-Grímsson fór í mikla ævintýraför til Vermalands þar sem hann þurfti að beita göldrum.

  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads