Verne Global

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Verne Global er heildsali gagnaversþjónustu sem er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem Keflavíkurstöðin var áður. Fyrirtækið var stofnað árið 2007 og stærstu fjárfestar voru þá Novator Partners og General Catalyst. Stærsti hluthafi nú er Wellcome Trust.

Thumb
Merki Verne Global.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads